Lýsing
Nýjasti töfrasprotinn frá Doxy sem er einn allra besti framleiðandi í heiminum í töfrasprotum.Die Cast Wand er lúxus útgáfa upprunalega tækinu en samt með sama kraftinum og hinir sprotarnir, hann er úr ál/títanum blöndu sem gerir hann ennþá endingabetri. Tækið kemur með 3 metra snúru en hann er alltaf í sambandi við vegginn sem útskýrir þennan mikla kraft og tækið verður aldrei rafmagnslaust. Þú átt mikið eftir ef þú hefur ekki prufað Doxy segjum við hérna í Tantra.
Það eru engar umsagnir enn.